top of page

Hjá okkur færðu allar nauðsynjar til reksturs á fótbolta- og íþróttasvæðum. Allt frá vallarmálningu til sláttuvéla.
Selectline eru þekktir fyrir málningu, strikunarvélar og aðra aukahluti í hæsta gæðaflokki.
Vinnubílarnir og fjórhjólin frá Frisian Motors henta vel fyrir íþróttasvæði. Hægt er að fá alla bíla með húsi, hita og alls kyns öðrum aukahlutum. Einnig er hægt að sérsmíða bíla eftir þörfum hvers kúnna og bæta þannig við aukahlutum sem nýtast á hverju svæði fyrir sig
FJDynamics framleiðir bæði sláttu og strikunarróbota fyrir fótboltavelli. Róbotarnir frá FJD hafa sérstöðu í þessum flokki þar sem hægt er að bæta á þá aukahlutum s.s. safnkössum fyrir gras, keflum fyrir skrapari línur ofl. ofl.
Gönguspreyjararnir frá Techneat eru vinsælir á fótbolta-, tennis- og öðrum íþóttasvæðum um allan heim. Þeir eru einstaklega áreiðanlegir og þægilegir í notkun. Spreyjarnir koma bæði í bensín og rafmagnsútgáfum.
bottom of page



